Man opt

Hæfir þýðendur sem eingöngu þýða á eigið móðurmál

Lykillinn að góðum árangri þýðingarstofu eru gæði þýðenda hennar. Þýðendur okkar eru faglega hæfir tungumálasérfræðingar sem hafa markmálið að móðurmáli. Þeir eru valdir á grundvelli reynslu sinnar og þekkingar á ýmsum sérhæfðum sviðum. Krefjandi valferli okkar tryggir að þjónustan sem við veitum standi undir væntingum þínum. Beidh gach aistriúchán go hiomlán faoi rún i gcónaí.

Tjej opt

Nokkrir þeirra viðskiptavina sem við höfum unnið með í gegnum árin

Microsoft • Atlas Copco • Metro Nordic • Fuji Autotech • Alstom • Geo Group • Nextron • Bioptech • AON Hewitt • Odd Molly • Skanska • Miele • Aerotec • Symantec • Skånemejerier • Loquax • Veritas • Aerfast • Eriksen • Quicksilver • Verbatim • Meca-Trade • Pharma-EU • Jilsén System • Profile Media • Omnia Läkemedel • Talk Finance • Unicon Products • Rica Hotels


 

10%

afsláttur fyrir nýja viðskiptavini


100%

trúnaður og þagnarskylda


100%

ánægja viðskiptavina tryggð


100%

þýðingastofa 

Markmið okkar er að vera sá samstarfsaðili í þýðingum sem þú kýst

StjärnorOpt
Fyrirtækið, sem varð að lokum Textservice, var stofnað árið 1999 með það að markmiði að bjóða upp á hraða, áreiðanlega og aðgengilega þýðingaþjónustu. Einkunnarorð þýðingarstofunnar er að bjóða upp á hágæða þýðingar með stuttum viðdvalartíma. Við vitum hversu tími er mikilvægur fyrir fyrirtæki, nokkurra mínútna töf getur haft alvarlegar afleiðingar. Textservice heitir því að bjóða upp á framúrskarandi þýðingar á réttum tíma og á sanngjörnu verði.

logogrönoptÞegar Textservice er samstarfsaðili þinn í þýðingum, þarft þú ekki að hafa áhyggjur af skilatíma, gæðum eða greiðslu. Við bjóðum fjölda atvinnugreina upp á afburðaþýðingar án þess að íþyngja viðskiptavinum okkar með skrifræði, pappírsvinnu, sóun á tíma eða of háu verði.

logorödoptVið kappkostum að bjóða upp á hæstu gæði og aðlögum hvert verkefni að kröfum hvers viðskiptavinar. Ástríða okkar fyrir tungumálum og gæðum ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini, gerir okkur að besta kostinum fyrir allar þýðingaþarfir þínar.

logoblåoptÞegar þú vinnur með okkur, getur þú verið viss um að fá fullkomlega réttar þýðingar afhentar áður en skilafresturinn rennur út og innan samþykktrar fjárhagsáætlunar. Við ábyrgjumst að þú verður 100% ánægð/ur með hvert verkefni sem þú felur okkur að vinna.


 

Eins einfalt og 1-2-3!

1FYLLTU ÚT FORMIÐ HÉR TIL HÆGRI OG SENDU OKKUR

2ÞÚ FÆRÐ ÓKEYPIS KOSTNAÐARÁÆTLUN MEÐ VERÐI OG SKILADEGI

3VIÐ VINNUM VERKEFNIÐ OG SKILUM ÞVÍ Á TILSETTUM TÍMA

Hafðu samband

Textservice
Þýðingarstofa

Frejgatan 13
114 79  Stockholm
Svíþjóð

+46 8 55 11 07 00

info@textservice.se

Ókeypis kostnaðaráætlun