Isländska

Velkomin til CE Svíþjóð

Við hjálpum alþjóðlegum viðskiptavinum með leiðsögn um viðskiptalandslagið í Svíþjóð. Ráðgjafar okkar gefa sér tíma til að skilja fullkomlega fyrirtæki þitt, tækni og viðskiptaleg markmið. Lausnirnar sem við bjóðum verða alltaf fullkomlega sniðnar að þínum einstöku þörfum.
Svíþjóð er háþróað og ábatasamt land með endalausum tækifærum – fullkominn staður til að útvíkka alþjóðlega starfsemi þína og kanna nýja markaði. Gerðust samstarfsaðili okkar. Við erum reiðubúin til að leiðbeina þér alla leiðina.

1 Nýlega útnefndi Forbes Svíþjóð besta landið í heiminum til að stunda viðskipti – frjósaman jarðveg fyrir fjárfesta

2 Í Svíþjóð er verg landsframleiðsla á mann $56.956 og lífsgæðin eru þau bestu í heiminum

3 Þróaðasta stafræna hagkerfið í Evrópu og það samfélag á svæðinu sem lengst er komið í að hætta notkun reiðufjár

4 Samkvæmt alþjóðlegri samkeppnisvísitölu er Svíþjóð samkeppnishæfasta hagkerfið í heiminum

5 Svíþjóð er talin sú þjóð ESB þar sem nýsköpun er mest, með mestan fjölda einkaleyfa miðað við höfðatölu

6 Svíþjóð er betur sett en önnur lönd í heiminum til að uppfylla markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

RÁÐGJÖF

MARKAÐSGREININGAR

RANNSÓKNIR

SÝNDARSKRIFSTOFA

ÞÝÐING

0
ÁR Í BRANSANUM
0
FAGLEGIR SAMSTARFSAÐILAR
0
FRÁBÆRIR VIÐSKIPTAVINIR
0 %
TRYGGING FYRIR ÁNÆGJU
Sérsniðnar lausnir
Hver viðskiptavinur er einstakur - hvert verkefni er sérstakt - það er þess vegna sem við leitumst eftir því að veita sérsniðnar lausnir, hannaðar til að henta þínum sérstöku þörfum og markmiðum
Staðbundin þekking
Náin tengsl okkar við umboðsaðila sænska ríkisins, stofnanir og fyrirtæki gera okkur kleift að leysa vandamál þín, fljótt og auðveldlega
Nýtið ykkur sérfræðiþekkingu okkar
Láttu okkur veita þér stuðning til að ná árangri - sú innsýn sem við höfum aflað okkur í gegnum árin er lykill að árangri þínum í Svíþjóð
Mælingar og innsýn
Hægt er að mæla á skýran hátt hvaða áhrif allar áætlanir og aðgerðir sem við leggjum til munu hafa á fyrirtæki þitt og markaðsleg markmið
Framúrskarandi þjónusta
Árangur okkar tengist beint gæðum þjónustunnar sem við veitum og á endanum árangri þínum - við erum hér til að hjálpa þér í hverju skrefi á leiðinni

Síðustu fréttir

Loading RSS Feed
Við skulum kanna möguleikana!

Hafðu samband við okkur til að vita meira

error: Innehållet är skyddat!